Ungum lögfræðingum stendur til boða að fá styrki til að sækja lögfræðingaþingin. Umsóknarfrestur fyrir hvert þing er auglýstur sérstaklega. Næst verður auglýst vorið 2014 vegna þingsins í Ósló í ágúst það ár.