Á þinginu 2011 voru eftirtalin kjörin í stjórn Íslandsdeildar norrænu lögfræðingaþinganna til þriggja ára:

Brynhildur G. Flóvenz, dósent
Dóra Sif Tynes, hdl.
Helgi I. Jónsson, hæstaréttardómari
Hjörtur Torfason, fv. hæstaréttardómari
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
Ragnar Tómas Árnason hrl., formaður
Ragnhildur Helgadóttir, prófessor, ritari
Róbert R. Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu
Valborg Þ. Snævarr, hrl.
Viðar Már Matthíasson, hæstaréttardómari.